Aldingrodur Logo
Aldingrodur Logo

Aldingróður

Aldingróður ehf ræktar grænsprettur (microgreens) allan ársins hring fyrir mötuneyti og veitingastaði

handgert

100% HANDGERT

Minni vatnsnotkun

MINNI VATNSNOTKUN

Hrein afurd

HREIN AFURÐ

Hollusta

HOLLUSTA

FRAMLEIÐSLAN

Aldingróður ehf ræktar grænsprettur (microgreens) allan ársins hring fyrir mötuneyti og veitingastaði.

Sprettur eru í raun lítið grænmeti og litlar kryddplöntur sem eru ræktaðar þar til fyrstu kímblöð plöntunnar hafa komið fram.

UM OKKUR

Okkur er umhugað um umhverfið. Við ræktun eru notuð LED ljós og varmadæla sem lágmarkar alla orkunotkun.

Lóðrétt ræktun (Vertical farming) hámarkar nýtingu lands og er óháð ytri þáttum umhverfis.

Aldingróður er aðili að Samtökum smáframleiðenda matvæla, ssfm.is